Hjóla og göngustígur

Hjóla og göngustígur

Hjóla og göngustígur

Points

Hjólastígurinn þyrfti alltaf að fara út á götuna við enda Sörlaskjólsins Nes megin enda ekki nema um metri frá steinsteyptri girðingu og út á götuna og yrði þ.a.l. alltaf botnstígur. Þá er vert að benda á að þarna skömmu áður sverfur fjaran nærri götunni sem takmarkar plássið enn frekar. Mun nær væri að framlengja núverandi hjólreiðastíg út Ægissíðuna og þaðan út á Nesveginn að bæjarmörkum Seltjarnarness en sá stígur væri þá í forgangi á útkeyrsluna úr Sörlaskjólinu ólíkt tillögustígnum.

Allt of mikið af hjólreiðafólki á götunni og gangstéttum og skapar það mikla slysahættu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information