Stærri og lengri Hljóðvarnir við Norðlingaholt

Stærri og lengri Hljóðvarnir við Norðlingaholt

Stærri og lengri Hljóðvarnir við Norðlingaholt

Points

Einföld byrjun og ódýr lausn væri að planta trjám uppá og norðan í hljóðmönina við Hólmvað. Tíminn mundi þannig vinna með verkefninu og bæta hljóðvist. Sama mætti gera vestan við Olísbensínstöðina og líka austan Breiðholtsbratar frá hringtorginu á Suðurlandsvegi að Þingtorgi. Skógur er fín leið til bæði til að minnka hávaða frá akbrautum og brjóta vind.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information